Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundu kannabisefni við húsleit
Miðvikudagur 30. apríl 2008 kl. 09:15

Fundu kannabisefni við húsleit

Lítilræði af kannabisefnum fannst við leit á tveimur stöðum í Reykjanesbæ í gærkvöldi og nótt. Í báðum tilfellum viðurkenndu húsráðendur að eiga efnin.

Þá var einn ökumaður stöðvaður í Grindavík í gærkvöldi, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024