Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundu kannabisefni og lyf
Þriðjudagur 19. október 2021 kl. 09:39

Fundu kannabisefni og lyf

Lögreglumenn á Suðurnesjum fundu kannabisefni og lyf við leit í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Aðili sem var þar staddur játaði eign sína á hvoru tveggja og var tekin af honum vettvangsskýrsla. Hann afsalaði sér efnunum til eyðingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024