Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundu hass og Tarantulu við húsleit
Þriðjudagur 5. febrúar 2008 kl. 09:17

Fundu hass og Tarantulu við húsleit

Við húsleit í Reykjanesbæ i gærkvöldi fundu lögreglumenn um 3 gr. af meintu hassi og eitt stykki lifandi tarantulu könguló af stærstu gerð.  Tarantulan var tekinn í vörslu lögreglunnar og færð á lögreglustöðina í örugga geymslu.  Ekki er vitað um uppruna tarantulunnar né hvernig komið var með hana til landssins en eigandinn hafði hana sem gæludýr á heimili sínu í glerbúri og fóðraði hana á músum. 

Mynd: Eitt stykki tarantula, ekki þó sú sem fannst í gærkvöldi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024