Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fundu eiturlyf við húsleit
Fimmtudagur 27. janúar 2005 kl. 12:10

Fundu eiturlyf við húsleit

Lögreglan í Keflavík fann um það bil 1 gramm af hassi við húsleit í gær. Auk þess fannst lítilræði af tóbaksblönduðu hassi og meintu amfetamíni.
Þá bárust lögreglu tvö ölvunar- og ónæðisútköll.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024