Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Fundað um Staðardagskrá 21 í Garði í kvöld
Þriðjudagur 13. nóvember 2007 kl. 09:22

Fundað um Staðardagskrá 21 í Garði í kvöld

Í kvöld verður haldinn kynningarfundur um Staðardagskrá 21  kl. 20:00 í Samkomuhúsinu í Garði. Á fundinum getur þú komið hugmyndum þínum á framfæri í hinum ýmsu málaflokkum.
Dagskrá fundarins er þannig að Arnheiður Hjörleifsdóttir segir frá Staðardagskrárhugtakinu og starfi í öðrum sveitarfélögum. Verkefni umhverfisnefndar verður kynnt og mögulegir málaflokkar skoðaðir. Létt spjall verður um Garðinn og þá framtíðarsýn sem íbúar hafa. Öllum er heimill aðgangur.
Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25