Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Funda í dag um jólaljós í Garði
Mánudagur 1. desember 2014 kl. 09:45

Funda í dag um jólaljós í Garði

Bæjaryfirvöld í Garði munu funda í dag um það hvenær jólaljósin verða tendruð á jólatrénu í Garði. Vegna veðurs var tendruninni frestað um nýliðna helgi en til stóða að kveikja ljósin í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024