Sunnudagur 27. janúar 2002 kl. 22:55
Fullur virti ekki stöðvunarskyldu
Ökumaður sem ekki virti stöðvunarskyldu í Grindavík undir morgun vakti athygli lögreglumanna.Lögreglumenn stöðvuðu bílinn og kom þá í ljós að ökumaðurinn var undir áhrifum áfengis. Hann var handtekinn og færður til lögreglustöðvar.