Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fullur stuðningur við uppbyggingu við Njarðvíkurhöfn
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 30. september 2020 kl. 14:56

Fullur stuðningur við uppbyggingu við Njarðvíkurhöfn

Hafnarstjóri Reykjaneshafnar, ásamt fulltrúa frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., hefur mætt hjá bæjarráðum Grindavíkurbæjar, Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga ásamt stjórn Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum þar sem þeir hafi kynnt þá uppbyggingu sem fyrirhuguð er í Njarðvíkurhöfn og kemur fram í viljayfirlýsingu milli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hf., Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar frá 19. ágúst síðastliðnum.

Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa lýst stuðningi við verkefnið og hvetja ríkisvaldið til að greiða götu þess.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024