Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fullur á stolnum bíl
Miðvikudagur 29. nóvember 2006 kl. 08:23

Fullur á stolnum bíl

Lögreglan í Keflavík leitaði í nótt stolinnar bifreiðar, sem fannst skömmu eftir hvarf hennar. Þjófurinn er auk þess grunaður um ölvunarakstur og fékk að dúsa í fangageymslum lögreglunnar í nótt. Annars var næturvakin róleg að sögn lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024