Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fuglatalningastöð hafnað í Sólbrekkuskógi
Ugla í Sólbrekkuskógi. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 20. maí 2019 kl. 09:49

Fuglatalningastöð hafnað í Sólbrekkuskógi

Guðmundur Hj. Falk Jóhannesson hefur óskað heimildar til að að setja upp 20 feta skrifstofugám á gróðurlausan blett við Sólbrekkuskóg. Einnig óskar hann eftir því að leggja að gámnum smá vegstubb frá vegi Flugmódelklúbbsins og innan þeirra svæðis til fuglamerkinga og rannsókna ásamt því að geta skoðað fugla í næði.
 
Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar var erindinu hafnað þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi svæðisins.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024