Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

FS tapaði naumlega gegn Verzló
Föstudagur 18. mars 2016 kl. 09:57

FS tapaði naumlega gegn Verzló

Verslunarskólinn sigraði FS naumlega með 58 stigum í undanúrslitum ræðu- og mælskukeppni MORFÍS sem fram fór í Verslunarskólanum í gær. Keppnin var eins og gefur að skilja jöfn og spennandi og voru dómarar ekki sammála um niðurstöðuna. Umræðuefni kvöldsins var lágmenning þar sem FS-ingar voru með málefninu.

Umræður um keppnina voru ansi líflegar á Twitter eins og sjá má hér að neðan. Eins má sjá hér myndband þar sem lið FS var kynnt til sögunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024