Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frumkvöðlar með fyrirlestur á Ásbrú í dag
Miðvikudagur 20. maí 2009 kl. 15:15

Frumkvöðlar með fyrirlestur á Ásbrú í dag

Frumkvöðlar úr frumkvöðlanámi Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ munu halda fyrirlestur í Virkjun í dag, miðvikudag, kl 17:00. Þar verður farið yfir frumkvöðlaferilinn frá hugmynd til framkvæmdar.

Búist er við hressum umræðum og opnu fyrirkomulagi með spurningum úr sal. Allir eru velkomnir en Virkjun er til húsa í byggingu 740 á Ásbrú.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024