Frost næstu daga
Klukkan 6 var breytileg átt, yfirleitt 5-10 m/s, en norðan 8-13 suðvestantil. Snjókoma eða él víða um land, en skýjað og þurrt suðaustanlands og á Vestfjörðum. Hlýjast 2 stiga hiti í Vestmannaeyjabæ, en kaldast 7 stiga frost á Akureyri og við Mývatn.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Norðan- og norðvestan 10-15 m/s vestantil á landinu þegar kemur fram á morguninn, en mun hægari austlæg átt austantil. Léttir heldur til suðvestanlands, en annars víða snjókoma. Norðan 13-18 m/s austanlands í kvöld, en 8-13 vestantil. Talsverð snjókoma austanlands, él norðvestantil, en skýjað með köflum sunnanlands. Norðvestan 13-18 norðaustantil á morgun, en annars nokkuð hægari. Snjókoma eða él, en skýjað með köflum eða léttskýjað sunnan- og vestanlands. Kólnandi veður, frost 3 til 10 stig síðdegis.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Norðan- og norðvestan 10-15 m/s vestantil á landinu þegar kemur fram á morguninn, en mun hægari austlæg átt austantil. Léttir heldur til suðvestanlands, en annars víða snjókoma. Norðan 13-18 m/s austanlands í kvöld, en 8-13 vestantil. Talsverð snjókoma austanlands, él norðvestantil, en skýjað með köflum sunnanlands. Norðvestan 13-18 norðaustantil á morgun, en annars nokkuð hægari. Snjókoma eða él, en skýjað með köflum eða léttskýjað sunnan- og vestanlands. Kólnandi veður, frost 3 til 10 stig síðdegis.