Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frost í dag
Fimmtudagur 6. janúar 2005 kl. 09:22

Frost í dag

Klukkan 6 var norðvestlæg átt á landinu, yfirleitt 5-10 m/s. Víða él, en léttskýjað suðaustantil á landinu. Hiti frá 3 stigum í Hvanney í Hornafirði niður í 5 stiga frost á Kálfhóli á Skeiðum.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustlæg átt, 5-10 m/s, en bætir heldur í vind síðdegis. Él norðantil á landinu, bjartviðri suðvestanlands, en fer að snjóa við suðausturströndina síðdegis. Norðaustan 10-15 vestantil á morgun en annars hægari breytileg átt. Él á Vestfjörðum, snjókoma eða slydda suðaustantil en annars úrkomulítið. Hiti kringum frostmark suðaustantil en annars 1 tl 7 stiga frost.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024