Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 1. apríl 2003 kl. 08:38

Frost í dag

Frost var um land allt í nótt. Veðurstofan spáir norðlægri átt, 10-18 m/s og snjókoma eða él norðan- og vestanlands. Lægir smásaman í dag, fyrst vestantil á landinu. Léttir til sunnan- og vestanlands og dregur úr úrkomu á norðaustanverðu landinu. Frost 0 til 7 stig, en kaldara í innsveitum í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024