Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 4. maí 2004 kl. 09:18

Froskalöppum stolið

Froskalöppum og farsíma var stolið úr bifreið kafara á Gerðabryggju í síðustu viku. Um er að ræða tvískiptar Sampa Pro froskalappir og Nokia 6100 farsíma. Þeir sem vita um afdrif þessa búnaðar geta haft samband við Sportköfunarskóla Íslands í Grófinni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024