Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

 Frosinn fiskur rann úr flutningabíl
Föstudagur 29. apríl 2022 kl. 10:04

Frosinn fiskur rann úr flutningabíl

Talsvert magn af frosnum fiski rann úr flutningabíl við hringtorgið á mótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu í Keflavík á mánudag. Aðili frá flutningaþjónustu sem á flutningabílinn sagði að líklega hefði ökumaður tekið of skarpa beygju með þeim afleiðingum að frosinn fiskur í pakkningum rann úr flutningabílnum og út fyrir veg. All nokkrir komu að því að tína fiskinn aftur í bílinn. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024