Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frönsku fánalitirnir í flugstöðinni
Sunnudagur 15. nóvember 2015 kl. 10:54

Frönsku fánalitirnir í flugstöðinni

Flugstöð Leifs Eiríkssonar verður í frönsku fánalitunum næstu daga til stuðnings við frönsku þjóðina. Eins og sjá má á þessu myndum tekur hún sig vel út með listaverkið Hreiðrið baðað í litunum í froststillunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024