Frjálst afl býður fram í Reykjanesbæ
Ný stjórnmálasamtök, Frjálst afl, munu bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí n.k. í Reykjanesbæ. Stefnumál þau sem Frjálst afl berst fyrir verða kynnt innan tíðar. Frjálst afl hefur listabókstafinn Á og er nýi listinn skipaður neðangreindu fólki:
Á- listi Frjálst afl
1. Gunnar Þórarinsson – viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi, Vallarási 2
2. Elín Rós Bjarnadóttir – grunnskólakennari og yogakennari, Leirdal 42
3. Davíð Páll Viðarsson – markaðsfræðingur, Suðurvöllum 16
4. Alexander Ragnarsson – húsasmíðameistari, Gónhól 11
5. Jasmina Crnac – nemi við Keili, Ásgarði 2
6. Eva Björk Sveinsdóttir – grunnskólakennari, Þórsvöllum 3
7. Guðni Jósep Einarsson – lögmaður, Djúpavogi 20
8. Guðbjörg Ingimundardóttir - sérkennari og deildarstjóri, Drangavöllum 3
9. Þórður Karlsson – rafvirki, Borgarvegi 31
10. Reynir Ólafsson – viðskiptafræðingur, Heiðarbakka 1
11. Gunnar Örlygsson – útgerðarmaður, Holtsgötu 37
12. Ásgeir Hilmarsson – útgerðarmaður, Gónhól 24
13. Baldur Rafn Sigurðsson – prestur, Starmóa 6
14. Örvar Kristjánsson – viðskiptastjóri, Lágseylu 21
15. Grétar Ólason – leigubílstjóri, Týsvöllum 1
16. Elínborg Ósk Jensdóttir – lögfræðinemi, Dalsbraut 12
17. Hólmfríður Karlsdóttir – grunnskólakennari, Gónhól 23
18. Geir Gunnarsson – stýrimaður , Hringbraut 79
19. Bryndís Guðmundsdóttir – íþróttafræðingur og flugfreyja, Heiðarenda 6b
20. Ása Ásmundsdóttir – deildarstjóri, Suðurgötu 11
21. Kristján Friðjónsson – þjónustustjóri, Hlíðarvegi 80
22. Steinn Erlingsson – vélstjóri, Stekkjagötu 9