Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frístundabyggð í landi Hvamms?
Fimmtudagur 21. desember 2023 kl. 06:08

Frístundabyggð í landi Hvamms?

Sveinn Enok Jóhannsson hefur lagt fram fyrirspurn til skipulagsyfirvalda í Reykjanesbæ um heimild til að vinna deiliskipulag fyrir um 4000 m2 spildu undir frístundahús í landi Hvamms í jaðri byggðarinnar í Höfnum.

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir að unnin sé deiliskipulagstillaga í samráði við skipulagsfulltrúa með þeim fyrirvara að samþykki hlutaðeigandi landeigenda þarf að liggja fyrir og að breyta þurfi aðalskipulagi en spildan er á opnu svæði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024