Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 21. júlí 2000 kl. 23:30

Fréttavakt í síma 898 2222 - í leit að sumri!!!

Starfsfólk Víkurfrétta hefur fengið nóg af rigningunni er er farið út á land í betra veður. Einn starfsmaður var þó skilinn eftir með myndavél og segulband í leit að fréttum. Ef þú þarft að koma á framfæri frétt við Víkurfréttir þá vinsamlegast hafðu samband í síma 898 2222
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024