Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fresta nýframkvæmdum
Þriðjudagur 14. október 2008 kl. 17:10

Fresta nýframkvæmdum

Fresta hefur orðið nýframkvæmdum á vegum Fasteignar ehf þar sem fjármögnun nýrra verkefna er afar erfið um þessar mundir. Þetta kemur fram í bréfi Fasteignar til bæjarráðs Sandgerðis, sem hafði óskað eftir upplýsingum um stöðu fyrirtækisins.
Rekstur Fasteingar og framkvæmdir eru með eðlilegum hætti og ekkert sem bendir til breytinga á því, samkvæmt því sem fram kemur í bréfinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024