Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fremur kalt í dag
Þriðjudagur 29. apríl 2003 kl. 08:17

Fremur kalt í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlægri átt, víða 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og við suðausturströndina. Bjart með köflum vestanlands, en annars skýjað og stöku él eða skúrir, en rigning suðaustanlands fram eftir degi. Dregur úr vindi með kvöldinu. Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 á morgun. Él norðan- og austanlands, en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark norðan- og austantil í kvöld og á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024