Framsóknarfólk samþykkir lista
Auka kjördæmisþing KSFS fór fram á Courtyard by Marriott hótel Keflavík laugardaginn 26. júní og á fjarfundi. Stjórn kjördæmasambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi lagði fram eftirfarandi framboðslista fyrir Alþingiskosningar sem fara fram 25. september 2021, listinn var samþykktur samhljóða.
1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur
2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ
3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg
4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ
5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar
6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður
7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra
8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur
9. Stefán Geirsson, Flóahreppur
10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra
11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur
12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg
13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær
14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur
15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður
16. Jón Gautason, Árborg
17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær
18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur
19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík
20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær