Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framsókn í Reykjanesbæ skorar á Sigurð Inga
Föstudagur 16. september 2016 kl. 10:20

Framsókn í Reykjanesbæ skorar á Sigurð Inga

Framsóknarfélag Reykjanesbæjar samþykkti á aðalfundi sínum í gærkvöld að skora á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra, að gefa kost á sér í kjöri til formanns Framsóknarflokksins á flokksþingi 1. til 2. október næstkomandi. Frá þessu var greint á RÚV. Þar segir að Sigurður Ingi hafi verið gestur fundarins en verið farinn þegar umræður um að skora á hann hófust. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024