Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framkvæmdir við Grindavíkurhöfn
Laugardagur 5. maí 2007 kl. 11:42

Framkvæmdir við Grindavíkurhöfn

Hafnar eru framkvæmdir í Grindavíkurhöfn vegna stálþils sem reka á niður vestan Miðgarðs neðan við húsakynni Vísis hf. Þrjú tilboð bárust í verkið og var ákveðið að ganga til samninga Hagtak og Guðlaug Einarsson ehf sem sameinuðust um verkið. Verklok eru áætluð í byrjun ágúst.

VF-mynd: elg













Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024