Fimmtudagur 26. júlí 2012 kl. 09:10
Framkvæmdir við Flugvallarveg og Lundúnartorg
Í dag, fimmtudaginn 26. júlí verður Flugvallarvegur og Lundúnartorg (að Reykjavíkurtorgi) í Keflavík lokað vegna malbikunar. Framkvæmdir hófust núna klukkan átta í morgun og standa fram eftir degi. Merktar hjáleiðir hafa verið settar upp.