Framkvæmdir við Akurskóla ganga vel

Þeir voru hressir strákarnir sem voru að vinna við að koma steypumótum upp á efri hæð skólans. „Þetta hefur allt saman gengið mjög vel og verkið er á áætlun,“ sagði Stefán Jónsson í samtali við Víkurfréttir.
VF-ljósmynd: Frá vinstri: Tryggvi Tryggvason, Ólafur Bragason og Stefán Jónsson.