Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framkvæmdir hafnar við reiðhöllina í Grindavík
Mynd Brimfaxi.
Mánudagur 13. ágúst 2012 kl. 14:06

Framkvæmdir hafnar við reiðhöllina í Grindavík

Hestamannafélagið Brimfaxi í Grindavík er byrjað að reisa reiðhöll í hestamannahverfinu í Hópsheiði þar sem reiðhringur hefur verið fram að þessu.

Efni í fyrsta áfanga hallarinnar kom um síðustu mánaðarmót og eru framkvæmdir hafnar. Höllin er að mestu leiti reist í sjálfboðavinnu en heimasíða Grindavíkur greinir frá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024