Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Framkvæmdar stöðvast sökum fjárskorts
Miðvikudagur 20. maí 2009 kl. 08:33

Framkvæmdar stöðvast sökum fjárskorts


Framkvæmdir við Hljómahöllina hafa stöðvast sökum fjárskorts. Eignarhaldsfélaginu Fasteign hefur ekki tekist að fjármagna verkið en um milljarð vantar til þess. Verktakinn hefur því lagt niður vinnu og er framhald verksins í óvissu.

Sömu sögu er að segja um viðbyggingu íþróttahússins við Sunnubraut. Þar stöðvuðust framkvæmdir fyrir nokkrum dögum af sömu ástæðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024