Framboðsfundur í beinni í Stapa
Málfundafélagið Faxi í samstarfi við Víkurfréttir og Reykjanesbæ efnir til opins málfundar með öllum framboðum í Reykjanesbæ í Hljómahöll í kvöld klukkan 20:00. FUNDURINN ER HAFINN
Oddvitar framboðanna í Reykjanesbæ sitja fyrir svörum ásamt því að vera með framsögu.
Bæjarbúum gefst kostur á að senda inn spurningar inn á fundinn á slóðinni pollev.com/stapinn
Hér að neðan er útsendingin úr Stapa.