Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 13. nóvember 2000 kl. 07:00

Fótbrotnaði fyrir 500 manns

Starfsmaður flugþjónustu Flugleiða fótbrotnaði þegar hann vann við hleðslu breiðþotu Atlanta fyrir helgi. Tæplega 500 manns voru í vélinni sem varð að bíða í um hálftíma á flughlaðinu meðan sá fótbrotni var fluttur í burtu og lögregla myndaði slysavettvang.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024