Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 13. september 2002 kl. 08:37

Föstudagurinn 13. fer vel af stað!

Föstudagurinn 13. fer vel af stað á Suðurnesjum. Engin óhöpp hafa verið tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík og fólk virðist fara varlega á þessum magnaða degi, föstudeginum 13. Samkvæmt fréttasíma lögreglunnar í Keflavík var tíðindalaust í gærkvöldi og í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024