Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Fóru í lestrarferð á bókasafnið
Mánudagur 22. nóvember 2004 kl. 12:30

Fóru í lestrarferð á bókasafnið

Nokkrir hressir krakkar af leikskólanum Holti lögðu í ferð sína niður á bókasafn í morgun.

Þar var lesið fyrir þau úr völdum bókum eins og t.d. Greppikló og sögðu krakkarnir að hún hafi verið rosalega skemmtileg.

Þau fóru niður í bæ með strætó og rétt áður en þau héldu aftur á leikskólann fékk ljósmyndari Víkurfrétta að smella einni mynd af hópnum. Krakkarnir voru þó ekki allir tilbúnir í myndatöku og földu sig sumir hlæjandi á bak við vini sína.

VF-mynd/Þorgils Jónsson

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25