Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 10. apríl 2002 kl. 18:33

Forsetinn í Byrginu

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands heimsótti Byrgið í Rockville í dag. Hann kynnti sér starfsemina þar sem hefur vaxið og dafnað.Á myndinni að ofan má sjá forsetann með Gunnari Þorsteinssyni í Krossinum, Ellerti Eiríkssyni, bæjarstjóra og Ólafi Ólafssyni fyrrverandi landlækni. Á stærri myndinni er Ólafur Ragnar í ræðustóli við lok heimsóknar sinnar.
Myndir: Skarpi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024