Forseti Íslands opnaði glæsilegt saltfisksetur í Grindavík
Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði nú fyrir um klukkustund Saltfisksetur Íslands í Grindavík. Fjölmenni var við athöfnina og var góður rómur gerður að sýningunni og aðbúnaði hennar.Meðfylgjandi mynd var tekin þegar forseti Íslands naut leiðsagnar þeirra Ólafs Arnar Ólafssonar bæjarstjóra í Grindavík og Björns G. Björnssonar sýningarhönnuðar um saltfisksetrið.
Nánar um opnunina síðar.
Nánar um opnunina síðar.