Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Forsetahjónin á ferð um Suðurnesin
Miðvikudagur 20. júní 2012 kl. 16:59

Forsetahjónin á ferð um Suðurnesin



Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Dorrit kona hans, voru á ferðinni um Suðurnesin í dag þar sem þau heimsóttu ýmsa vinnustaði og fyrirtæki. Ólafur leit m.a. við á nýrri skrifstofu Víkurfrétta í Krossmóa og mun viðtal við forsetann birtast á vef okkar innan tíðar. Heimsókn Ólafs var liður í samræðu um allt land sem Ólafur Ragnar og Dorrit hafa tekið þátt í undanfarnar vikur í aðdraganda forsetakosninga.

Haldinn verður samræðufundur í Víkingaheimum í Reykjanesbæ klukkan 18:00 þar sem Ólafur Ragnar mun ræða um embætti forseta Íslands og framtíð íslensku þjóðarinnar.

VF-myndir: Pket

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25