Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Forsætisráðherra boðar forystumenn af Suðurnesjum til fundar
Mánudagur 1. apríl 2019 kl. 10:27

Forsætisráðherra boðar forystumenn af Suðurnesjum til fundar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað forystumenn Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar til fundar við sig fyrir hádegi í dag til að fá yfirlit um stöðu mála. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.
 
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur boðað komu sína til að kanna málefni skólanna og Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra fylgist daglega með þróun mála, segir í umfjöllun Morgunblaðsins.
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024