Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Formleg loftrýmisgæsla hefst í dag
Þriðjudagur 13. mars 2012 kl. 09:15

Formleg loftrýmisgæsla hefst í dag

Þýski flugherinn er með fjórar F-4F orrustuþotur við loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli og taka um 150 liðsmenn þátt í verkefninu. Reglulegt eftirlitsflug hefst í dag og stendur út mánuðinn.

Flugmenn þýsku orrustuþotnanna hafa verið að undirbúa loftrýmisgæslu með aðflugsæfingum á Keflavíkurflugvelli og varaflugvöllum ásamt annarri þjálfun síðustu daga en æfingar hafa tafist vegna veðurs.

Myndirnar eru úr safni og eru frá því þýski herinn var hér síðast við loftrýmisgæsluna.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024