Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fór óvarlega um gleðinnar dyr
Föstudagur 15. júlí 2005 kl. 23:45

Fór óvarlega um gleðinnar dyr

Einn baðgesta Bláalónsins gekk heldur óvarlega um gleðinnar dyr og þurfti aðstoð baðvarða og lögreglu til að yfirgefa staðinn laust fyrir kl. 18:00. Í dagbók lögreglunnar í Keflavík segir að honum var ekið til heimilis síns.

Lögreglan í Keflavík kærði í dag tvo ökumenn fyrir hraðakstur. Ökumaður vörubifreiðar með tengivagn var kærður fyrir að virða ekki þungatakmarkanir á Hafnargötu í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024