Fimmtudagur 6. júlí 2006 kl. 13:49
Fólksfjölgun heldur áfram í Reykjanesbæ
Um síðustu mánaðamót voru íbúar Reykjanesbæjar orðnir 11578 en voru 11346, 1. desember á síðasta ári.
Á þessum sjö mánuðum hefur íbúum Reykjanesbæjar fjölgað um 2% sem erverulega fyrir ofan landsmeðaltal, að því er fram kemur á vefsíðu bæjarins.