Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fólk vaknar ekki í morgunmat á Lighthouse Inn
Bræðurnir Einar, Þorsteinn og Gísli vinna vel saman.
Fimmtudagur 10. ágúst 2017 kl. 14:30

Fólk vaknar ekki í morgunmat á Lighthouse Inn

Bókunum rignir inn hjá bræðrunum Gísla, Einari og Þorsteini Heiðarssonum á hótelinu Lighthouse Inn á Garðskaga, en hótelið opnuðu þeir fyrr á árinu. Mikið af ferðamönnum eru á svæðinu og brjálað að gera hjá bræðrunum.

Gísli segir gesti hótelsins ná að hvílast vel í kyrrðinni á svæðinu. „Hér eru engir bílar að keyra fram hjá og mikil rólegheit. Fólk sem kemur hingað vaknar oft ekki einu sinni í morgunmat, það bara sefur til ellefu.“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Viðtal við Gísla mun birtast í næsta tölublaði Víkurfrétta.