Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fólk haldi sig heima
Miðvikudagur 6. mars 2013 kl. 11:43

Fólk haldi sig heima

Svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum hvetur fólk til að halda sig heimavið í dag og vera ekki að fara út af óþörfu.

Nokkur ófærð er á Suðurnesjum þar sem bílar sitja fastir. Þá er skyggni ekki gott og umferð mjög hæg af þeim sökum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Það er í raun ekkert ferðaveður á Suðurnesjum og því öruggast að halda sig heimavið.