Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 7. desember 2001 kl. 17:52

Flytja til tré í bænum til að geta kveikt ljósin á morgun

Halldór Magnússon hjá áhaldahúsi Reykjanesbæjar segir að bæjarstarfsmenn muni færa til tré í Reykjanesbæ svo hægt verði að kveikja jólaljósin á tilsettum tíma á morgun.Bærinn sé með myndarlegt tré á hringtorgi við DUUS-húsin og það megi færa til svo hægt verði að boða til hátíðar og kveikja jólaljósin eins og að var stefnt.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25