Flytja til tré í bænum til að geta kveikt ljósin á morgun
Halldór Magnússon hjá áhaldahúsi Reykjanesbæjar segir að bæjarstarfsmenn muni færa til tré í Reykjanesbæ svo hægt verði að kveikja jólaljósin á tilsettum tíma á morgun.Bærinn sé með myndarlegt tré á hringtorgi við DUUS-húsin og það megi færa til svo hægt verði að boða til hátíðar og kveikja jólaljósin eins og að var stefnt.





