Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fluttur á HSS eftir bílveltu
Fimmtudagur 19. janúar 2006 kl. 09:13

Fluttur á HSS eftir bílveltu

Bifreið hafnaði utan vegar á Garðvegi við Mánagrund og valt eina veltu í gær. Ökumaður kenndi til í baki og var fluttur á HSS til skoðunnar.  Bifreiðin var flutt með dráttarbifreið. Mikil hálka var á Garðvegi er óhappið varð.

Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur. Annar á Reykjanesbraut þar sem mældur hraði var 118 km þar sem leyfður er 90 km og hinn á Grindavíkurvegi mældur hraði 115 km, þar sem hraði er leyfður 90 km.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024