Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flutti um 12 kíló af fíkniefnum um Keflavíkurflugvöll
Þriðjudagur 20. maí 2003 kl. 10:20

Flutti um 12 kíló af fíkniefnum um Keflavíkurflugvöll

Tæplega sextugur Þjóðverji og "burðardýr" sem handtekinn var á Keflavíkurflugvelli með kíló af hassi og 900 grömm af kókaíni síðasta haust hefur játað á sig sex aðrar ferðir með fíkniefni til landsins og var magnið í hverri ferð svipað og það sem hann var loks gripinn með.Má því ætla að hann hafi verið búinn að flytja inn vel á tólfta kíló af eiturlyfjum áður en hann var staðinn að verki.

Nánar má lesa um málið á vef Morgunblaðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024