Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flutningsaðföng í boði við Nettó í Grindavík
Miðvikudagur 31. janúar 2024 kl. 17:56

Flutningsaðföng í boði við Nettó í Grindavík

Íbúum sem vinna að því að flytja búslóð sína, eða hluta hennar frá Grindavík stendur til boða að fá sér að kostaðarlausu kassa, límband, dagblöð og búbbluplast. Sendibíll með þeim varningi verður staðsettur á planinu við Nettó þar sem salernin eru.

Þau sem koma í fyrramálið og næstu daga geta nýtt sér aðföngin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Vert er að geta þess að vegna vetrartíðar getur flutningsskipulag riðlast.