Þriðjudagur 19. desember 2006 kl. 06:07
Flutningaskip strandað utan við Hvalsnes
3000 tonna flutningaskip er strandað skammt fyrir utan Hvalsneskirkju við Sandgerði.
Allt tiltækt björgunarlið, Landhelgisgæzla og danska varðskipið Triton eru á leið á vettvang, Hilmar Bragi Bárðarson tók meðfylgjandi símamynd á Hvalsnesi fyrir stuttu.