Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flutningaskip í vanda við Reykjanes
Mánudagur 19. janúar 2015 kl. 09:22

Flutningaskip í vanda við Reykjanes

Land­helg­is­gæsl­an fylg­ist nú með flutn­inga­skipi sem statt er suðvest­ur af Reykja­nesi. Skipið get­ur ekki keyrt á full­um hraða vegna bil­un­ar, en verið er að at­huga hvort það kom­ist í höfn án aðstoðar. Frá þessu er greint á mbl.is.

Skipið var á leið til lands­ins þegar bil­un­ar­inn­ar var vart. Það er skráð er­lend­is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024