Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flutningabifreið valt og lokar Grindavíkurvegi
Fimmtudagur 21. janúar 2010 kl. 20:24

Flutningabifreið valt og lokar Grindavíkurvegi

Vörubifreið með tengivagn valt fyrir skömmu á Grindavíkurvegi við Seltjörn. Tveir voru fluttir með minni háttar áverka á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar.

Grindavíkurvegurinn verðir lokaður á meðan unnið er að því fjarlægja vörubifreiðina og tengivagninn af veginum. Þeir sem eiga leið til eða frá Grindavík er bent á að fara Reykjanesleiðina. Sá vegur er greiðfær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024